Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkGERVIGREIND OG SPJALLBOTTAR Uppbókað
Útdráttur hér ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkVaranlegur friður eða heimsstyrjöld
Þriðjudaginn 7. október kemur Valur Gunnarsson, sagnfræðingur til okkar og sýnir myndir frá ferðum sínum um Donbass þar sem barist hefur verið í ellefu ár og ræðir stöðuna í heimsmálunum. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkEnglar – námskeið
Jón B. Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur heldur námskeið um engla fyrir félagsmenn U3A Reykjavík. þriðjudaginn 14. október kl. 16:30. ...
Við vekjum athygli á

Kynning á gervigreind og spjallbottum
Á döfinni eru kynningar í október, ætlaðar byrjendum sem enga reynslu hafa á þessu sviði en hafa áhuga og geta fótað sig í á vöfrum internetsins.

Fréttabréf U3A September 2025
• Þá er aftur komið haust
• Væntanlegir viðburðir
• Ferðahópur U3A Reykjavík
• Starfsáætlun Menningarhóps.
• Gervigreind og snjallspjall
• „Ég og gervigreindin – óvæntur samstarfsaðili“
• Vinnur þú að listsköpun á þriðja æviskeiðinu?
• Vöruhús tækifæranna
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Efni vefsins er þýtt yfir á ensku og pólsku.
Í nokkrum tilvikum kunna þýðingar að vera villandi eða rangar. Vinsamlegast sendið athugasemdir á u3areykjavik@gmail.com.

Færeyjaferð menningarhóps U3A
Hópur félagsfólks úr U3A Reykjavík heimsótti Færeyjar 2.-5. júní 2025. Ferðina skipulagði stýrihópur menningarhóps og þótti hún takast í alla

Fréttabréf U3A Maí 2025
• Sumarkveðja frá stjórn U3A Reykjavík
• Væntanlegir viðburðir
• Og svo fórum við í Hvíta húsið og hittum Eisenhower…
• Mannréttindasáttmáli aldraðra í fæðingu
• Hamingjusömustu konurnar og hamingjusömustu karlarnir
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Fréttabréfsins

Fréttabréf U3A Apríl 2025
• Að vera til fyrirmyndar í lífinu
• Væntanlegir viðburðir
• Fréttir af aðalfundi U3A Reykjavík
• Skuldar þú félagsgjald fyrir 2024?
• Öldungar í Ráðhúsinu
• Við megum engan tíma missa
• Lestarferðir um Evrópu:
• Vísnapistill Fréttabréfsins
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.

