Svona störfum við

U3A Reykjavík eru samtök fólks á þriðja æviskeiðinu (árin 50+) 
sem vill afla sér og miðla þekkingu eins lengi og mögulegt er

Starf U3A Reykjavík fer fram með námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum. Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin. Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 - 40 löndum víða um heim með hundruðum þúsunda meðlima. Við tökum vel á móti öllum sem vilja ganga til liðs við okkur.

SKRÁ MIG Í FÉLAGIÐ HÉR  

 

Fyrstu viðburðir haustsins verða sem hér segir. Þeir verða auglýstir nánar þegar nær dregur.

 

 

 

Viltu bæta minni þitt

Ms.Dana Steinova

sérfræðingur í minnisþjálfun og formaður EURAG - Miðstöðvar um minnisþjálfun í Prag

verður með námskeið í minnisþjálfun þriðjudaginn 3. september nk.

í hátíðasal Grundar við Hringbraut 50, frá klukkan 14:30 til 16:30.

Inngangur í húsið að austan og salurinn er á 3. hæð.

 

------------------- 

 

Dagsferð á Snæfellsnes 6. september

 

með viðkomu í Landnámssetri í Borgarnesi.

 

Verð 11 þúsund.

 

Ferðin er hluti af dagskrá  í skiptiheimsókn milli U3A og Eurag Prag.

 

Leiðsögn á ensku

 

------------------ 

 

Almennur félagsfundur U3A

 

17. september kl. 16:30

 

Hæðargarði 31

 

Kynning og umræða um vetrarstarfið

 

 

 

 

 

 

 U3A Reykjavík náði úrslitum í keppni Silver Eco and Aging Well með Vöruhús tækifæranna

 U3A Reykjavík í úrslitum með Vöruhús tækifæranna

 

------o------

 Enginn skipulagður kaffihittingur verður í sumar

 ------o------

Lítið inn í vöruhúsið:

Viðburðir

Sjá viðburðadagatal

Fréttir