Forsíða

Viðburðir á næstunni

Tengsl Íslands og Grænlands
11
nóvember
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Ísland og Grænland, viðhorf og tengsl

Þriðjudaginn 11. nóvember kl. 16:30 kemur Sumarliði R. Ísleifsson til okkar í Hæðargarð með fyrirlestur um  viðhorf umheimsins til Íslands og Grænlands. ...

18
nóvember
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Englar – námskeið, framhald

Jón B. Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur heldur áfram námskeiði um engla fyrir félagsmenn U3A Reykjavík. þriðjudaginn 18. nóvember kl. 16:30.  Í síðara erindinu verða raktar nokkrar safaríkar englasögur, en oft hafa þeir gripið inn í atburðarrásir á ögurstundum og ekki bara suður í Gyðingalöndum. ...

25
nóvember
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Náttúrusalan – staða náttúruverndar í dag

25. nóvember kl. 16:30 kemur Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, leiðsögumaður og stjórnarmaður í Landvernd til okkaar í Hæðargarð 31 og fer yfir stöðuna í náttúruvernd í dag þar sem náttúran er neysluvara á markaði. ...

Engir viðburðir á döfinni!
Sjá meira

Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Nóvember 2025

• Ofbeldi gegn eldri borgurum
• Væntanlegir viðburðir
• Öruggari erfðaskrár með miðlægri skráningu
• Hvernig get ég treyst því að svör gervigreindar séu trúverðug?
• Beðið eftir innblæstri
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Skoða nánar »
Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Október 2025

• Jæja, Spjallbotti – hvað segirðu í dag?
• Væntanlegir viðburðir
• „Grár skilnaður“ og áhrif á uppkomin börn
• Einföldum lífið og styrkjum heilsuna
• Gervigreind – Babelsturn nútímans?
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Skoða nánar »
Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
September 2025

• Þá er aftur komið haust
• Væntanlegir viðburðir
• Ferðahópur U3A Reykjavík
• Starfsáætlun Menningarhóps.
• Gervigreind og snjallspjall
• „Ég og gervigreindin – óvæntur samstarfsaðili“
• Vinnur þú að listsköpun á þriðja æviskeiðinu?
• Vöruhús tækifæranna
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Skoða nánar »
Scroll to Top
Skip to content