Svona störfum við

U3A Reykjavík eru samtök fólks á þriðja æviskeiðinu (árin 50+) 
sem vill afla sér og miðla þekkingu eins lengi og mögulegt er

Starf U3A Reykjavík fer fram með námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum. Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin. Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 - 40 löndum víða um heim með hundruðum þúsunda meðlima. Við tökum vel á móti öllum sem vilja ganga til liðs við okkur.

SKRÁ MIG Í FÉLAGIÐ HÉR  

Aðalfundur U3A Reykjavík verður haldinn 1. september 2020

Í kjölfarið hefjast þriðjudagsviðburðir að nýju.

Fylgist með viðburðadagatalinu

-------------------------0------------------------

 Tæknikaffi Borgarbókasafnsins er aftur á dagskrá safnsins nú í júní 2020

alla fimmtudaga kl. 16:00-18:00.

sjá nánar hér.

------------------------0-----------------------

Alþjóðleg samtök U3A félaga, AIUTA efna til samkeppni á tímum samkomubanns. Sjá meðfylgjandi auglýsingu 

Frekari upplýsingar um keppnina má finna hér og þátttökutilkynning er hér

---------------------------0-------------------------

 Bókmenntahópur U3A í Reykjavík

  Fundir bókmenntahóps falla niður næstu vikur eins og aðrar samkomur á vegum U3A.

Auglýst verður hvenær þeir hefjast aftur þegar mál skýrast.

Umsjónarmaður er Ásdís Skúladóttir.

 Sjá nánar á viðburðadagatalinu.

------o------ 

Netföng leiðrétt

Kæru félagar, þið sem hafið breytt netfang frá því að þið skráðuð ykkur í félagið. 

Vinsamlegast sendi okkur póst á u3areykjavik@u3a.is 

með upplýsingum um breytt netfang.

--------------------0---------------------

 Lítið inn í vöruhúsið:

Viðburðir

Sjá viðburðadagatal

Fréttir