Tæknikaffi á Borgarbókasafninu

Tæknikaffi Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni Alla fimmtudaga kl. 16:00-18:00
Lesa meira

HeiM námskeiðið er hafið

HeiM námskeiðið um leiðir að menningararfinum er á fullu skriði
Lesa meira

U3A Reykjavík á Vísindavöku 2019

U3A Reykjavík kynnti starfið með áherslu á verkefnin Vöruhús Tækifæranna og HeiM verkefnið um leiðir fyrir 50+ að menningararfinum á snjalltækjum
Lesa meira

Heimsókn í Sólheima í Grímsnesi

Lesa meira

Fjölmennur félagsfundur 17. september

Lesa meira

Heimsókn frá Eurag Prag

Gestir frá Prag voru í heimsókn hjá U3A félögum 2.-9. september. Saman fóru gestir og gestgjafar í ferðir um Suður- og Vesturland. Mikil ánægja var með hve vel tókst til og gestir mjög ánægðir.
Lesa meira

Bókin um U3A er komin

Birna Sigurjónsdóttir, formaður U3A Reykjavík tók á móti bókinni úr höndum Hans K Guðmundssyni, fráfarandi formanni
Lesa meira

Þriðja fréttabréf HeiM verkefnisins komið út

Í Fréttabréfinu eru dregnar saman niðurstöður könnunar meðal fólks yfir fimmtugu um viðhorf til menningararfsins
Lesa meira

Bók um U3A í Evrópu og Asíu komin út hjá Springer með kafla um U3A á Íslandi

Komin er út á vegum Springer bókaforlagsins bók um U3A, Háskóla þriðja æviskeiðsins: “University of the Third Age and Active Aging, European and Asian-Pacific Perspectives". Sérstakur kafli er þar um U3A á Íslandi eftir Hans Kristján Guðmundsson, fyrrum formann U3A Reykjavík.
Lesa meira

HeiM verkefnið - Fréttabréf 2

Annað fréttabréf HeiM verkefnisins fjallar um niðurstöður greiningar í samstarfslöndunum fjórum, Króatíu, Íslandi, Póllandi og Spáni á menningararfi sem best höfðar til aldurshópins yfir fimmtugu. Fréttabréfið fylgir fréttinni
Lesa meira