AIUTA hefur opnað nýja vefsíðu

IAUTA/AIUTA, International Association of Universities of the Third Age, var stofnað 1975. Samtökin hafa nú opnað nýja vefsíðu sem nú er aðgengileg fyrir alla þá sem hafa áhuga á að kynna sér starfsemina betur.