Andri Snær kynnir: Um tímann og vatnið
Andri Snær kynnir: Um tímann og vatnið

Jólafundur U3A og bókmenntahóps var haldinn á Nauthól 17. desember. Andri Snær Magnason rithöfundur kynnti efni bókar sinnar Um tímann og vatnið og ræddi loftslagsvá, bráðnun jökla og súrnun sjávar, breytingar sem snerta allt líf á jörðinni. Hann ræddi um viðmiðaskipti (paradigm shift) sem nú eru að verða og hvenig yngri kynslóðin aðlagar sig að breytingum og leitar lausna.