Fyrsti kaffihittingur ársins var á Nauthól sl. fimmtudag. Það var hlýlegt að sitja á veitingastaðnum meðan hríðin gekk yfir fyrir utan. það var ekki fjölmennt en samt góðmennt og spjallið notalegt. Næsti kaffihittingur verður fimmtudaginn 6. febrúar. Engin skráning nauðsynleg, engin dagskrá aðeins óformlegt spjall.