U3A Reykjavík kynnti Vöruhús tækifæranna á Vísindavöku Rannís sem haldin var í Laugardagshöll 28. september á degi hins evrópska vísindamanns. Áhugasamir gestir fengu innsýn í framboð tækifæra á hillum Vöruhússins ásamt fróðleik um starf U3A Reykjavík.