Nýr hópur hjá U3A Reykjavík - Endursköpun kvenna

Fyrir nokkrum árum kom út bókin Project Renewment - The first Retirement Model for Career Women eftir Bernice Bratter og Helen Dennis. Áhersla bókarinnar er á að fyrsta kynslóð kvenna sem fór út á vinnumarkaðinn í milljónatali er nú að komast á eftirlaunaaldur og að þessar konur skortir fyrirmyndir að líta til þegar þær móta framtíð sína eftir starfslok.
Lesa meira

Loftslagsbreytingar, sjálfbærni og umhverfi

Loftslagsbreytingar, sjálfbærni og umhverfi voru á dagskrá 6. október, þegar Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands í sjálfbærnivísindum, fjallaði um þessi mikilvægu mál. Að loknum fundi settust svo nokkrir félagar með Kristínu Völu og ræddu möguleika á hópstarfi innan U3A um þessi mál.
Lesa meira

U3A í Ringwood

Hópur kvenna frá U3A Ringwood í Hampshire, Englandi, er á ferð um Ísland þessa dagana að skoða borgina og landið.
Lesa meira

Heimsókn til Háskólans í Reykjavík

Hópur, um 30 manns, frá U3A Reykjavík fór í heimsókn til Háskólans í Reykjavík (HR) föstudaginn 25. september. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR og Guðmunda Smáradóttir, forstöðumaður Opna háskólans tóku á móti hópnum og fræddu um starfsemi skólanna og bygginguna sem hefur myndað umgjörð um hana s.l. fimm ár.
Lesa meira

Merkir Íslendingar - Ingibjörg H. Bjarnason

Mikið fjölmenni var á fundi U3A um "Merka Íslendinga" en þar ræddi Eyrún Ingadóttir, sagnfræðingur um líf og starf Ingibjargar H. Bjarnason skólastjóra Kvennaskólans í Reykjavík og fyrstu konuna sem sat Alþingi Íslendinga.
Lesa meira

Félagsfundur U3A Reykjavík 2015

Félagsfundur U3A Reykjavík var haldinn þriðjudaginn 15. september síðastliðinn í samræmi við þáhefð sem skapast hefur að hefja hauststarfið þannig á hverju ári. Félagsfundurinn er hugsaður sem vettvangur þar sem stjórnin ber hugmyndir sínar að starfi vetrarins á borð fyrir félagana til gagnrýnnar umræðu
Lesa meira

Ráðstefna U3A í Alicante um borgaravitund og félagsleg samheldni

Hans Kristján Guðmundsson, formaður U3A Reykjavík, var boðinn á alþjóðlega ráðstefnu alþjóðasamtaka U3A, AIUTA, sem haldinn var í Alicante dagana 11. og 12. júní síðastliðinn.
Lesa meira

BALL fundur og U3A afmælisráðstefna í Lublin, Póllandi

Þriðji verkefnisstjórnarfundur BALL verkefnisins var haldinn 21. Maí í Lublin í Póllandi. Unnið var úr niðurstöðum þá nýafstaðinnar viðhorfs- og væntingakönnunar. Verkefnið og niðurstöður þess voru síðan kynntar daginn eftir á afmælisráðstefnu U3A í Lublin. (International Conference "Old Age - Between Tradition and Modernity").
Lesa meira

Heimsókn frá Senior Universitetet i Uppsala

Tíu manna hópur frá Senior Universitetet i Uppsala kom í heimsókn til U3A Reykjavík í maí síðastliðnum. Tekið var vel á móti hópnum, farið með hann í heimsókn í Norræna húsið, á Landnámssýninguna og haldinn opinn fundur með honum í Félagsmiðstöðinni í Hæðargarði þar sem haldin voru margvísleg erindi.
Lesa meira

Bókmenntahópur U3A Reykjavík

Bókmenntahópurinn 2015, umsjón: Ásdís Skúladóttir. Myndir frá starfseminni.
Lesa meira