Landnám Íslands - Gunnar Karlsson

Áður en fyrirlesturinn hófst sagði Hans Kristján Guðmundsson, stjórnarmaður í U3A Reykjavík, frá menntun og starfsferli Gunnars. Í fyrirlestri sínum fjallaði Gunnar meðal annars um upphaf landnámstímabilsins og lok þess og uppruna þeirra sem numu land á Íslandi.
Lesa meira

Námskeið - Átthagafræði Reykjavíkur

Guðný Gerður Gunnarsdóttir, fyrrverandi borgarminjavörður. Eftir kynningu Jóns Björnssonar, stjórnarmanns í U3A, á fyrirlesara hóf Guðný Gerður mál sitt á því að velta fyrir sér á hugtakinu átthagar. Sagði að það hafi verið skilgreint sem staður sem farið er á, farið frá og heimabyggð. Spurði svo hvort að hægt væri að tala um átthagann Reykjavík sem nánasta umhverfi fólks?
Lesa meira

Merkir Íslendingar - Sveinbjörn Egilsson, rektor

Guðrún Egilson íslenskufræðingur flutti fyrirlestur um Sveinbjörn Egilsson (1791-1852), rektor Lærða skólans, í Hæðargarði 27. janúar s.l. Fyrirlesturinn bar heitið: "Fljúga hvítu fiðrildin...".
Lesa meira

Heimsókn - Forlagið

Félagsmenn og aðrir tengdir U3A Reykjavík litu við hjá Forlaginu á Fiskislóð þriðjudaginn 9. desember til þess að líta á bækur.
Lesa meira

Framsöguhópur Soffíu Jakobsdóttur

Framsagnarhópur Soffíu Jakobsdóttur flutti dagskrá um Jakobínu Sigurðardóttur, rithöfund, þriðjudaginn 9. desember í Félagsmiðstöðinni, Hæðargarði 31. Dagskráin byggðist á síðustu bók Jakobínu, Í barndómi, þar sem hún rekur bernskuminningar sínar.
Lesa meira

Merkir Íslendingar - Þorbjörg Sveinsdóttir, ljósmóðir

augardaginn 6. desember var farið í gönguferð um Þingholtið þar sem Þorbjörg Sveinsdóttir, ljósmóðir, bjó og starfaði. Var gönguferðin lokin á umfjöllun um Þorbjörgu undir þáttaröðinni Merkir Íslendingar.
Lesa meira

Örnefni og kennimerki á Skólavörðuholtinu

Guðlaugur Rúnar Guðmundsson, sagnfræðingur, flutti fyrirlestur á vegum U3A Reykjavík um örnefni á Skólavörðuholtinu miðvikudaginn 26. nóvember s.l. í Tækniskólanum.
Lesa meira

Námskeið um Baska og Baskaland - 4. hluti

Á fjórða hluta námskeiðsins um Baska og Baskaland þriðjudaginn 25. nóvember s.l. eftir inngang Jóns Björnssonar, flutti Anna Kristín Gunnarsdóttir, fjárhirðir, erindi um land og þjóð. Anna Kristín lærði til fjárhirðis í Baskalandi og þekkir vel til þar.
Lesa meira

Merkir Íslendingar - Þorbjörg Sveinsdóttir, ljósmóðir

Á viðburði U3A Reykjavík þriðjudaginn 18. nóvember s.l. flutti Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, erindi um sögu félagsins og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, prófessor, erindi um líf og störf Þorbjargar Sveinsdóttur, ljósmóður.
Lesa meira

Orðið er laust - íslenski torfbærinn

Hjörleifur Stefánsson, arkitekt, hélt fyrirlestur á vegum U3A Reykjavík þriðjudaginn 11. nóvember. Fór Hjörleifur víða í umfjöllun sinni um torfhús.
Lesa meira