Örnefni og kennimerki á Skólavörðuholtinu

Guðlaugur Rúnar Guðmundsson, sagnfræðingur, flutti fyrirlestur á vegum U3A Reykjavík um örnefni á Skólavörðuholtinu miðvikudaginn 26. nóvember s.l. í Tækniskólanum.
Lesa meira

Námskeið um Baska og Baskaland - 4. hluti

Á fjórða hluta námskeiðsins um Baska og Baskaland þriðjudaginn 25. nóvember s.l. eftir inngang Jóns Björnssonar, flutti Anna Kristín Gunnarsdóttir, fjárhirðir, erindi um land og þjóð. Anna Kristín lærði til fjárhirðis í Baskalandi og þekkir vel til þar.
Lesa meira

Merkir Íslendingar - Þorbjörg Sveinsdóttir, ljósmóðir

Á viðburði U3A Reykjavík þriðjudaginn 18. nóvember s.l. flutti Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, erindi um sögu félagsins og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, prófessor, erindi um líf og störf Þorbjargar Sveinsdóttur, ljósmóður.
Lesa meira

Orðið er laust - íslenski torfbærinn

Hjörleifur Stefánsson, arkitekt, hélt fyrirlestur á vegum U3A Reykjavík þriðjudaginn 11. nóvember. Fór Hjörleifur víða í umfjöllun sinni um torfhús.
Lesa meira

Heimsókn til RUV

Fjölmennur hópur á vegum U3A Reykjavík, um 30 manns, heimsótti RUV fimmtudaginn 13. nóvember. Gunnar Baldursson, leikmyndahönnuður til áratuga hjá RUV, tók á móti hópnum og leiddi hann um völdundarhús útvarpsins og sjónvarpsins.
Lesa meira

Orðið er laust - Manngildi og manneðli

Eyja Margrét Brynjarsdóttir flutti fyrirlestur þiðjudaginn 4. nóvember s.l. á vegum U3A Reykjavík þar sem hún ræddi um hvaða gildi eru sameiginleg öllum manneskjum? Ef við höfum slík gildi, þurfum við þá ekki að gera ráð fyrir mannlegu eðli?
Lesa meira

U3A ferð til Grindavíkur og Selatanga

Ferð U3A Reykjavíkur til Grindavíkur og Selatanga laugardaginn 1. nóvember, sem farin var í tengslum við námskeiðið um Baska og Baskaland, tókst með ágætum. Alls tóku 25 manns þátt í ferðinni og naut hópurinn skemmtilegrar og fræðandi leiðsagnar Ásu Bjarkar Snorradóttur.
Lesa meira

Orðið er laust - Selir í þjóðtrú norðurþjóða

Lesa meira

Námskeið um Baska og Baskaland - 3. hluti

Námskeiðið var vel sótt og mættu rúmlega 50 manns á það. Tveir mælendur voru á dagskránni. Jón Björnsson, rithöfundur og stjórnarmaðður í U3A Reykjavík, og Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri framleiðslu og sölumála hjá útgerðarfyrirtækinu Þorbirni í Grindavík.
Lesa meira

Merkir Íslendingar - Þorbjörg Sveinsdóttir, ljósmóðir

Ásdís Skúladóttir, varaformaður U3A Reykjavík setti fundinn. Því miður gat Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands ekki mætt eins og til stóð en verður með þann 18. nóvember þegar næst verður fjallað verður um Þorbjörgu. Í staðinn sagði Ásdís frá lífshlaupi Þorbjargar og sagði hana hafa verið glæsikvendi.
Lesa meira