Bókin um U3A er komin

Birna Sigurjónsdóttir, formaður U3A Reykjavík tók á móti bókinni úr höndum Hans K Guðmundssyni, fráfarandi formanni
Lesa meira

Þriðja fréttabréf HeiM verkefnisins komið út

Í Fréttabréfinu eru dregnar saman niðurstöður könnunar meðal fólks yfir fimmtugu um viðhorf til menningararfsins
Lesa meira

Bók um U3A í Evrópu og Asíu komin út hjá Springer með kafla um U3A á Íslandi

Komin er út á vegum Springer bókaforlagsins bók um U3A, Háskóla þriðja æviskeiðsins: “University of the Third Age and Active Aging, European and Asian-Pacific Perspectives". Sérstakur kafli er þar um U3A á Íslandi eftir Hans Kristján Guðmundsson, fyrrum formann U3A Reykjavík.
Lesa meira

HeiM verkefnið - Fréttabréf 2

Annað fréttabréf HeiM verkefnisins fjallar um niðurstöður greiningar í samstarfslöndunum fjórum, Króatíu, Íslandi, Póllandi og Spáni á menningararfi sem best höfðar til aldurshópins yfir fimmtugu. Fréttabréfið fylgir fréttinni
Lesa meira

Vöruhús tækifæranna komst í úrslit

Nú liggja úrslitin fyrir í hinni alþjóðlegu keppni Silver Eco and Aging Well um viðurkenningu fyrir verkefni sem leitt geta til farsællar öldrunar. U3A Reykjavík sótti þar um viðurkenningu fyrir hugmynd, hönnun og útfærslu á Vöruhúsi tækifæranna (Warehouse of Opportunities) sem náði þeim frábæra árangri að vera valið í úrslitahópinn, en af 45 tilnefndum verkefnum hlutu þrjú viðurkenningu og átján önnur voru valin til úrslita, þeirra á meðal Vöruhús tækifæranna.
Lesa meira

Skiptiheimsókn U3A félaga til Prag

Lesa meira

Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir stofnandi U3A Reykjavík heiðruð

Lesa meira

Vel heppnuð vorhátíð

Lesa meira

Ný stjórn skipuð fyrir Vöruhús tækifæranna

Lesa meira

Vöruhús tækifæranna tilnefnt til alþjóðlegrar viðurkenningar

Silver Eco Ageing Well International Awards hefur tilnefnt U3A Reykjavík til viðurkenningar ásamt 44 öðrum aðilum. Tilnefningin er fyrir hugmyndina að Vöruhúsi tækifæranna. Á vefnum www.Silvereco.org/awards má sjá hverjir eru tilnefndir og nálgast upplýsingar um þá. Alþjóðleg dómnefnd metur tilnefnd verkefni og ennfremur er hægt að greiða verkefnum atkvæði á slóðinni http://www.silvereco.org/awards/vote-for-your-candidate/ . U3A býður ykkur að nýta þetta tækifæri og gefa samtökunum atkvæði ykkar.
Lesa meira