Skiptiheimsókn U3A félaga til Prag

Lesa meira

Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir stofnandi U3A Reykjavík heiðruð

Lesa meira

Vel heppnuð vorhátíð

Lesa meira

Ný stjórn skipuð fyrir Vöruhús tækifæranna

Lesa meira

Vöruhús tækifæranna tilnefnt til alþjóðlegrar viðurkenningar

Silver Eco Ageing Well International Awards hefur tilnefnt U3A Reykjavík til viðurkenningar ásamt 44 öðrum aðilum. Tilnefningin er fyrir hugmyndina að Vöruhúsi tækifæranna. Á vefnum www.Silvereco.org/awards má sjá hverjir eru tilnefndir og nálgast upplýsingar um þá. Alþjóðleg dómnefnd metur tilnefnd verkefni og ennfremur er hægt að greiða verkefnum atkvæði á slóðinni http://www.silvereco.org/awards/vote-for-your-candidate/ . U3A býður ykkur að nýta þetta tækifæri og gefa samtökunum atkvæði ykkar.
Lesa meira

Ný stjórn U3A Reykjavík

Lesa meira

HeiM verkefnið á fullri ferð

Hópur U3A félaga vinnur nú að HeiM verkefninu, Heritage in Motion, um leiðir að menningararfleifðinni. Verkefnið er til tveggja ára, styrkt af Erasmus+ aætlun ESB og unnið með teymum í þremur öðrum löndum í Alicante á Spáni, í Zagreb í Króatíu og í Varsjá í Póllandi.
Lesa meira

Skiptiheimsókn U3A félaga til Prag

Lesa meira

Nýtt Evrópuverkefni hafið

U3A Reykjavík hefur nú hafið þátttöku í nýju tveggja ára verkefni í Evrópusamstarfi undir hatti Erasmus+ áætlunar ESB.
Lesa meira

Catch the BALL fær góða umsögn

Catch the BALL verkefnið fær mjög góða umsögn í mati Erasmus+. Umsögn matsnefndar og einkunnargjöf er vægast sagt mjög góð.
Lesa meira