HeiM verkefnið á fullri ferð

Hópur U3A félaga vinnur nú að HeiM verkefninu, Heritage in Motion, um leiðir að menningararfleifðinni. Verkefnið er til tveggja ára, styrkt af Erasmus+ aætlun ESB og unnið með teymum í þremur öðrum löndum í Alicante á Spáni, í Zagreb í Króatíu og í Varsjá í Póllandi.
Lesa meira

Skiptiheimsókn U3A félaga til Prag

Lesa meira

Nýtt Evrópuverkefni hafið

U3A Reykjavík hefur nú hafið þátttöku í nýju tveggja ára verkefni í Evrópusamstarfi undir hatti Erasmus+ áætlunar ESB.
Lesa meira

Catch the BALL fær góða umsögn

Catch the BALL verkefnið fær mjög góða umsögn í mati Erasmus+. Umsögn matsnefndar og einkunnargjöf er vægast sagt mjög góð.
Lesa meira

Jólafundur á miðri aðventu

Fjöldi félaga og gesta þeirra sótti jólafund U3A Reykjavík sem haldinn var á veitingastaðnum Nauthóli þriðjudaginn 11. september til að hlýða á Árna Björnsson og fallegan söng.
Lesa meira

Styrktaraðilar Vöruhúss tækifæranna

Lesa meira

U3A á Vísindavöku

U3A Reykjavík kynnti Vöruhús tækifæranna á Vísindavöku Rannís sem haldin var í Laugardagshöll 28. september
Lesa meira

Gönguferð um Granda

Laugardaginn 29. september á Mikjálsmessu efndi U3A til gönguferðar um Granda með Sigrúnu Magnúsdóttur sem leiðsögumann.
Lesa meira

SilverEco Awards Tokyo Edition

SilverEco and Ageing Well mun veita alþjóðlega viðurkenningu fyrir lausnir, þjónustu, nýsköpun og þess sem best getur leitt til farsælla öldrunar.
Lesa meira

Kynningarblað um vöruhús tækifæranna

Vinna við þróa og bæta vöruhúsið heldur áfram. Til þess að gefa yfirlit yfir um efni þess og inntak hefur verið búið til kynningarblað þar sem má sjá spurningar sem 50 ára og eldri ættu að spyrja sig og svör við þeim.
Lesa meira