Húsfyllir í lok vetrardagskrár

Húsfyllir var á hefðbundinni lokahátíð á vetrardagskránni. Félagar nutu þar kaffisopa með hollri blöndu sætinda og ávaxta um leið og hlustað var á erindi Halldóru K. Thoroddsen, rithöfundar, Ást á vergangi.
Lesa meira

Svartsengi og Reykjanesvirkjun með leiðsögn Alberts Albertssonar

U3A fór í ferð laugardaginn 28. apríl að Svartsengi og í Reykjanesvirkjun. Ferðin þótti mjög vel heppnuð.
Lesa meira

Áhugi á borgarlínu

Margir mættu á fyrirlestur U3A um borgarlínu sem lauk með áhugaverðum umræðum.
Lesa meira

Fréttir af aðalfundi U3A 2018

Þokkaleg mæting var á aðalfund U3A þótt páskahelgin væri framundan.
Lesa meira

BALL verkefnið hlaut gæðaverðlaun Erasmus+ í flokknum fullorðinsfræðsla

Það er okkur sönn ánægja að geta fært ykkur þær gleðifréttir að BALL verkefnið hlaut í gær gæðaverðlaun Erasmus + í flokknum „fullorðinsfræðsla“. Viðurkenningin var veitt á 30 ára afmælishátíð Erasmus áætlunar ESB í Hörpu.
Lesa meira

Heimsókn í Lava Center á Hvolsvelli

Laugardaginn 28. október lögðu 29 félagar U3A af stað í rútu auk leiðsögumanns til að heimsækja Lava Center á Hvolsvelli
Lesa meira

U3A Suðurnes stofnuð

Samtökin U3A Suðurnes voru stofnuð 16. september 2017 og voru þeim færð blóm í tilefni dagsins sem Erna M Sveinbjarnardóttir tók við en hún hafði veg og vanda af stofnun samtakanna.
Lesa meira

U3A Suðurnes - stofnfundur 16. september

Stofnfundur U3A Suðurnes verður haldinn laugardaginn 16. september kl.14:00 í sal MSS, Krossmóum 4, Reykjanesbæ.
Lesa meira

Verkefnið Catch the BALL

Verkefnið "Catch the BALL" hefur nú opnað vefsíðuna http://catchtheball.eu/. U3A Reykjavík vinnur að þessu verkefni, sem er framhald BALLverkefnisins ásamt samstarfsaðilunum.
Lesa meira

Safnaferð í Nesstofusafn

Elísabet Jónsdóttir félagi í U3A og hvatamaður að kaffihittingnum í Kaffi Flóru lagði drög að ferðinni
Lesa meira