SilverEco Awards Tokyo Edition

SilverEco and Ageing Well mun veita alþjóðlega viðurkenningu fyrir lausnir, þjónustu, nýsköpun og þess sem best getur leitt til farsælla öldrunar.
Lesa meira

Kynningarblað um vöruhús tækifæranna

Vinna við þróa og bæta vöruhúsið heldur áfram. Til þess að gefa yfirlit yfir um efni þess og inntak hefur verið búið til kynningarblað þar sem má sjá spurningar sem 50 ára og eldri ættu að spyrja sig og svör við þeim.
Lesa meira

Stjórn evrópska og íslenska vöruhúsanna skipuð

Stjórn samtakanna U3A Reykjavík samþykkti á fundi sínum þann 27. ágúst 2018 að skipa stjórn yfir rekstur og þróun evrópska vöruhússins og íslenska vöruhússins og starfar hún í umboði samtakanna.
Lesa meira

Vöruhús tækifæranna bíður ykkar

Kæru félagar. Ykkur er boðið að nýta ykkur "Vöruhús tækifæranna" sem nú er opið og býður ýmis tækifæri í rekkum sínum og hillum
Lesa meira

Vöruhús tækifæranna opnað

Íslenska Vöruhús tækifæranna var formlega opnað þann 26. júní á ráðstefnu um Gríptu boltann (Catch the BALL).
Lesa meira

Velheppnuð ferð í Breiðafjörðinn

Félagar í U3A og Breiðfirðingafélaginu fóru í velheppnaða ferð um sveitir og sögu Breiðafjarðar laugardaginn 2. júní. Farinn var „gullni söguhringurinn“ um Hvammssveit, Fellsströnd, Klofning, Skarðsströnd, Saurbæ og endað í Ólafsdal.
Lesa meira

Húsfyllir í lok vetrardagskrár

Húsfyllir var á hefðbundinni lokahátíð á vetrardagskránni. Félagar nutu þar kaffisopa með hollri blöndu sætinda og ávaxta um leið og hlustað var á erindi Halldóru K. Thoroddsen, rithöfundar, Ást á vergangi.
Lesa meira

Svartsengi og Reykjanesvirkjun með leiðsögn Alberts Albertssonar

U3A fór í ferð laugardaginn 28. apríl að Svartsengi og í Reykjanesvirkjun. Ferðin þótti mjög vel heppnuð.
Lesa meira

Áhugi á borgarlínu

Margir mættu á fyrirlestur U3A um borgarlínu sem lauk með áhugaverðum umræðum.
Lesa meira

Fréttir af aðalfundi U3A 2018

Þokkaleg mæting var á aðalfund U3A þótt páskahelgin væri framundan.
Lesa meira