Stjórn evrópska og íslenska vöruhúsanna skipuð

Stjórn samtakanna U3A Reykjavík samþykkti á fundi sínum þann 27. ágúst 2018 að skipa stjórn yfir rekstur og þróun evrópska vöruhússins og íslenska vöruhússins og starfar hún í umboði samtakanna.
Lesa meira

Vöruhús tækifæranna bíður ykkar

Kæru félagar. Ykkur er boðið að nýta ykkur "Vöruhús tækifæranna" sem nú er opið og býður ýmis tækifæri í rekkum sínum og hillum
Lesa meira

Vöruhús tækifæranna opnað

Íslenska Vöruhús tækifæranna var formlega opnað þann 26. júní á ráðstefnu um Gríptu boltann (Catch the BALL).
Lesa meira

Velheppnuð ferð í Breiðafjörðinn

Félagar í U3A og Breiðfirðingafélaginu fóru í velheppnaða ferð um sveitir og sögu Breiðafjarðar laugardaginn 2. júní. Farinn var „gullni söguhringurinn“ um Hvammssveit, Fellsströnd, Klofning, Skarðsströnd, Saurbæ og endað í Ólafsdal.
Lesa meira

Húsfyllir í lok vetrardagskrár

Húsfyllir var á hefðbundinni lokahátíð á vetrardagskránni. Félagar nutu þar kaffisopa með hollri blöndu sætinda og ávaxta um leið og hlustað var á erindi Halldóru K. Thoroddsen, rithöfundar, Ást á vergangi.
Lesa meira

Svartsengi og Reykjanesvirkjun með leiðsögn Alberts Albertssonar

U3A fór í ferð laugardaginn 28. apríl að Svartsengi og í Reykjanesvirkjun. Ferðin þótti mjög vel heppnuð.
Lesa meira

Áhugi á borgarlínu

Margir mættu á fyrirlestur U3A um borgarlínu sem lauk með áhugaverðum umræðum.
Lesa meira

Fréttir af aðalfundi U3A 2018

Þokkaleg mæting var á aðalfund U3A þótt páskahelgin væri framundan.
Lesa meira

BALL verkefnið hlaut gæðaverðlaun Erasmus+ í flokknum fullorðinsfræðsla

Það er okkur sönn ánægja að geta fært ykkur þær gleðifréttir að BALL verkefnið hlaut í gær gæðaverðlaun Erasmus + í flokknum „fullorðinsfræðsla“. Viðurkenningin var veitt á 30 ára afmælishátíð Erasmus áætlunar ESB í Hörpu.
Lesa meira

Heimsókn í Lava Center á Hvolsvelli

Laugardaginn 28. október lögðu 29 félagar U3A af stað í rútu auk leiðsögumanns til að heimsækja Lava Center á Hvolsvelli
Lesa meira