U3A Suðurnes stofnuð

Samtökin U3A Suðurnes voru stofnuð 16. september 2017 og voru þeim færð blóm í tilefni dagsins sem Erna M Sveinbjarnardóttir tók við en hún hafði veg og vanda af stofnun samtakanna.
Lesa meira

U3A Suðurnes - stofnfundur 16. september

Stofnfundur U3A Suðurnes verður haldinn laugardaginn 16. september kl.14:00 í sal MSS, Krossmóum 4, Reykjanesbæ.
Lesa meira

Verkefnið Catch the BALL

Verkefnið "Catch the BALL" hefur nú opnað vefsíðuna http://catchtheball.eu/. U3A Reykjavík vinnur að þessu verkefni, sem er framhald BALLverkefnisins ásamt samstarfsaðilunum.
Lesa meira

Safnaferð í Nesstofusafn

Elísabet Jónsdóttir félagi í U3A og hvatamaður að kaffihittingnum í Kaffi Flóru lagði drög að ferðinni
Lesa meira

AIUTA hefur opnað nýja vefsíðu

AIUTA hefur opnað nýja vefsíðu, http://aiu3a.org/
Lesa meira

Kynningarfundur U3A á Suðurnesjum

Kynningarfundur á Suðurnesjum verður haldinn á Nesvöllum í Reykjanesbæ, föstudaginn 31. mars kl. 14
Lesa meira

Það helsta frá aðalfundi U3A Reykjavík 21. mars 2017

Aðalfundur U3A Reykjavík var haldinn 21. mars. Helstu niðurstöður fundarins reifaðar í stuttu máli.
Lesa meira

Indlandsfarar komnir heim

Nú er lokið viðburðaríkri og fjölbreytrri ferð félaga í U3A til Indlands. Óhætt er að segja að ferðin hafi heppnast vel. Hún var vel skipulögð og indverskir og íslenskir farastjórar héldu vel utan um hópinn. Fyrirhugað er að ferðafélagarnir kynni ferðina í frásögn og myndum á fundi U3A nú í vor.
Lesa meira

Sæludagar eldri borgara í Skálholti

Eldriborgararáð Reykjavíkurprófastsdæma hefur í samvinnu við Skálholtsskóla skipulagt fjögurra daga samveru í Skálholti 27. – 30. mars n.k. Dagskráin er fjölbreytt og við allra hæfi.
Lesa meira

Age without Borders - ókeypis ráðstefna á vefnum

Ráðstefna aðgengileg á vefnum um: aldur án landamæra. Á ráðstefnunni verða flutt erindi og viðtöl við fimmtíu og þrjá (53) einstaklinga frá öllum heimshornum sem hafa látið málefni efri áranna til sín taka og unnið að málum eldri borgara á ýmsan hátt. Þar verða fjölmörg áhugaverð efni tengd þriðja æviskeiðinu tekin fyrir frá ýmsum sjónarhornum.
Lesa meira