Heimsókn í Skálholt laugardaginn 15. október.

U3A heimsækir Skálholt, þann merka stað. Svipast um í Skálholti - Halldór Reynisson rektor Skálholtsskóla leiðir hópinn um staðinn.
Lesa meira

Afar fróðlegt erindi Guðlaugs

Erindi Guðlaugs Rúnars Guðmundssonar, sagnfræðings um tilkomu Bessastaðaskóla var afar fróðlegt og gaf skemmtilega mynd af því hvernig íslensk skólastefna breyttist fyrir áhrif umbyltinga í danskri skólastefnu og nánum vinatengslum íslenskra menntamanna við áhrifamenn í dönsku menntakerfi.
Lesa meira

Auður var frábær

Auður Rafnsdóttir var með mjög skemmtilegt spjall um kryddjurtir þriðjudaginn 27. september
Lesa meira

Borgarafundur um kjör aldraðra - Grái herinn

Grái herinn stendur að borgarafundi um kjör aldraðra í Háskólabíó, miðvikudag 28. september kl. 19:30
Lesa meira

Þriðja æviskeiðið - í þættinum Fólk með Sirrý

Fjallað var um þriðja æviskeiðið í þættinum Fólk með Sirrý 21. september 2016. Sjá slóðina hér.
Lesa meira

Góður fyrsti fundur

Fyrsti fundur vetrarins var haldinn þriðjudaginn 20. september. Mæting var fín og unnu þátttakendur í hópum að tillögum til að bæta starf félagsins.
Lesa meira

Til móts við þróttmikið þriðja æviskeið

BALL verkefninu lokið - Niðurstöður birtar í gær. Stuttur pistill frá formanni U3A um verkefnið
Lesa meira

BALL verkefnið kynnt með glæsibrag

U3A stóð að ráðstefnu í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem niðurstaða BALL verkefnins var kynnt félagsmönnum og öðrum sem áhuga hafa.
Lesa meira

Boð á BALL í ráðhúsinu

Verið velkomin á lokaráðstefnu BALL-verkefnisins sem hófst fyrir tveimur árum og nýtur stuðnings áætlunar Evrópusambandsins Erasmus+. Ráðstefnan verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur, miðvikudaginn 14. september kl. 13:30-16:00
Lesa meira

ÚTIFUNDUR FEBR OG GRÁA HERSINS

Hvetjum félagsmenn U3A til þess að styðja Gráa herinn og mæta á útifundinn á Austurvelli, fimmtudaginn 8. september kl. 17:00
Lesa meira