Ráðstefna U3A í Osaka Japan - BALL kynnt

Akiko Tsukatani í Japan sendi tengil á vef með öllu sem gerðist á ráðstefnunni í Osaka. Formaður U3A Reykjavík mætti á fundinn og kynnti BALL verkefnið af glæsibrag.
Lesa meira

Þeim ríku voru boðin vatnsklósett

Erindi Guðjóns Magnússonar þriðjudaginn 25. október um upphaf vatnsveitu í Reykjavík var afar fróðlegt og gaf innsýn í raunveruleika landans við upphaf 20. aldar, þegar hreinlæti var mjög ábótavant
Lesa meira

Spjallkaffið sló í gegn

Fyrsta spjallkaffi U3A Reykjavík á Te&Kaffi í Borgartúni sló rækilega í gegn. Um fimmtíu félagar og áhugafólk um U3A tóku þátt í spjalli um hamingjuna sem Vilhjálmur Árnason, heimspekingur og prófessor leiddi.
Lesa meira

Niðurstöður BALL verkefnisins vekja áhuga um heim allan

Mikill gangur er nú á kynningu á niðurstöðum BALL verkefnisins víða um heim. Viðtal birtist nýlega á BBC við Önnu Margréti Guðjónsdóttur, Evris og nú í vikunni birtist stuttur fréttapistill í The Times 28. september um helstu niðurstöður.
Lesa meira

Heimsókn í Skálholt laugardaginn 15. október.

U3A heimsækir Skálholt, þann merka stað. Svipast um í Skálholti - Halldór Reynisson rektor Skálholtsskóla leiðir hópinn um staðinn.
Lesa meira

Afar fróðlegt erindi Guðlaugs

Erindi Guðlaugs Rúnars Guðmundssonar, sagnfræðings um tilkomu Bessastaðaskóla var afar fróðlegt og gaf skemmtilega mynd af því hvernig íslensk skólastefna breyttist fyrir áhrif umbyltinga í danskri skólastefnu og nánum vinatengslum íslenskra menntamanna við áhrifamenn í dönsku menntakerfi.
Lesa meira

Auður var frábær

Auður Rafnsdóttir var með mjög skemmtilegt spjall um kryddjurtir þriðjudaginn 27. september
Lesa meira

Borgarafundur um kjör aldraðra - Grái herinn

Grái herinn stendur að borgarafundi um kjör aldraðra í Háskólabíó, miðvikudag 28. september kl. 19:30
Lesa meira

Þriðja æviskeiðið - í þættinum Fólk með Sirrý

Fjallað var um þriðja æviskeiðið í þættinum Fólk með Sirrý 21. september 2016. Sjá slóðina hér.
Lesa meira

Góður fyrsti fundur

Fyrsti fundur vetrarins var haldinn þriðjudaginn 20. september. Mæting var fín og unnu þátttakendur í hópum að tillögum til að bæta starf félagsins.
Lesa meira