Indlandsferð í febrúar 2017

Nú er það ljóst að hópferð félaga í U3A Reykjavík til Indlands verður farin í febrúar 2017 eins og fyrirhugað var. Ferðin er farin í framhaldi af námskeiði um Indland síðast liðinn vetur.
Lesa meira

Nýr vefur U3A opnaður

U3A Reykjavík hefur opnað nýjan vef sem unninn er í vefumsjónarkerfi Stefnu og hýstur hjá þeim á Akureyri.
Lesa meira

Formaðurinn á ferð og flugi að kynna U3A

Það er nóg að gera hjá formanni U3A að kynna félagið fyrir ýmsum sem áhuga hafa á starfinu.
Lesa meira

Hringbraut - umfjöllun um U3A Reykjavík og BALL verkefnið

Í þætti Helga Péturssonar, Okkar fólk, á sjónvarpsstöðinni Hringbraut 22. maí 2016 er fjallað um U3A Reykjavík og BALL verkefnið.
Lesa meira

Lokaviðburður vetrarstarfsins

Lokaviðburður vorannar 2016 fór fram 10. maí s.l. Á viðburðnum sýndu Elís Gígja Ómarsdóttir og Aron Eiríksson dans og Gunnar Jóhannsson, skiptstjóri, söng dægurlög fyrri tíma sem Kristín Einarsdóttir, þjóðfræðingur, reifaði.
Lesa meira

Aðalfundur U3A Reykjavík 2016

Aðalfundur U3A Reykjavík var haldinn þriðjudaginn 15. mars síðastliðinn. Dagskrá var samkvæmt venju. Formaður flutti skýrslu stjórnar um starfið á fjórða starfsári samtakanna.
Lesa meira

Námskeið um Indland - Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur

Fyrirlestur Ragnars er annar í röðinni á námskeiðinu um Indland. Sá fyrsti var erindi Hlínar Agnarsdóttur frá för sinni til Indlands sem hún flutti á samkomu U3A Reykjavík fyrir jól.
Lesa meira

Eldstöðin Ísland - Páll Einarsson, prófessor

Páll Einarsson hélt áfram frá þar sem fyrra fyrirlestri um eldstöðina Ísland lauk 26. janúar s.l. Að þessu sinni tók Páll fyrir tvær eldstöðvar, Heklu og Eyjafjallajökul.
Lesa meira

Merkir Íslendingar - Rannveig Þorsteinsdóttir, alþingismaður 1949 - 1953

Sigrún Magnúsdóttir, þjóðfræðingur og umhverfisráðherra fjallar um Rannveigu Þorsteinsdóttur. Sigrún hóf mál sitt á að hún hefði ætlað að skrifa um Rannveigu þegar hún settist í helgan stein en mál skipast á annan veg. Rannveig var Sigrúnu hjartfólgin snemma og bar fyrirlestur hennar þess merki þar sem hann var bæði lifandi og einlægur.
Lesa meira

Eldstöðin Ísland - fyrri hluti

Páll Einarsson, prófessor fjallar um tilurð Íslands og eldstöðina sem hún er þessum fyrirlestri sem er sá fyrri af tveimur um þetta efni.
Lesa meira