Bjarki Sveinbjörnsson flytur erindi um kirkjur á Íslandi.

Allir eru velkomnir.  Aðgangseyrir 500 kr. sem greiðist í reiðufé við innganginn

 Staður og stund: Hæðargarður 31, kl. 16:30 þriðjudaginn 28. janúar 2020.

Skráning nauðsynleg

Skrá mig hér

Líklega er elsta uppistandandi kirkja á Íslandi, Grafarkirkja í Skagafjarðarprófastsdæmi (frá 1680). Er hún fyrirmynd fjölda kirkna semreistar voru um allt land, en eru fjölmargar horfnar undir svörð.

Í fyrirlestrinum mun fjallar um nokkrar íslenskar kirkjur, dómkirkjurnar að Hólum og í Skálholti, aðstæður presta að þjóna sínum söfnunum svo og þróun

kirkjusöngsins fyrir og eftir siðbreytingu. Þá mun hann fjalla stuttlega umþá breytingu er varð þegar orgel komu í kirkjur landsins og starf

forsöngvarans og síðar organistans og samstarf þeirra við prestana.