Félagsmönnun U3A gefst kostur á að sækja námskeið um Gyðinga - sögu og menningu sem Jón Björnsson, rithöfundur og 

Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur, munu halda á vegum U3A dagana 16.,28. og 30. apríl kl. 16:30-18:30.

Allmargir hafa sýnt ferð á þessar slóðir áhuga og námskeiðið gæti verið undirbúningur að þannig ferð seint á þessu ári eða næsta.

Jón og Þorleifur hafa í vetur haldið námskeið svipað þessu á vegum Endurmenntunar HÍ.

 

Allir eru velkomnir.  Aðgangseyrir hvert sinn 500 kr. sem greiðist í reiðufé við innganginn

 Staður og stund: Hæðargarður 31, kl. 16:30 dagana 16., 28. og 30. apríl 2020.

Skráning nauðsynleg

Skrá mig hér