Á fundinum verður m.a. Vöruhús tækifæranna  kynnt.  Eins verður sagt frá undirbúningi að fyrirhuguðum heimsóknaskiptum við Prag í Tékklandi á komandi ári. Rætt verður almennt um starf samtakanna á komandi vetri og gefst félagsmönnum tækifæri til að viðra skoðanir sínar og óskir. 

Staður og stund: Þriðjudagur 18. september kl. 16:30-18:00 í Hæðargarði 31, Reykjavík. Kaffiveitingar. Enginn aðgangseyrir en skráning nauðsynleg. SKRÁ MIG HÉR.