Bókmenntahópur U3A Reykjavík kemur saman í Hæðargarði 31. Annar fundur haustsins er miðvikudaginn 23. október kl. 19:00.. Næstu fundir eru síðan 6. og 27. nóvember og 11. desember. Umsjón hefur Ásdís Skúladóttir. Skráningu í hópinn er lokið en hafa má samband við Ásdísi á netfangið asdisskula@internet.is

Umsjónarmaður biður ykkur sem hafið skráð ykkur í hópinn en ekki fengið tölvupóst 4. október að skrá ykkur hjá asdisskula@internet.is