Bókmenntahópur - fyrsti fundur

Búið er að loka fyrir skráningu í bókmenntahóp U3A í vetur. Á fyrsta fundi hópsins miðvikudag inn 27. september kl. 19:30-21:00. mun Sigurlín Sveinbjarnardóttir segja frá bókinni Listamaður á söguslóðum í upphafi fundar. Bókin er um ferðir Johannes Larsen um Ísland á árabilinu 1927-1930. Að því loknu verður rætt um bækur sumarsins og skipulag starfsins fram að áramótum. Næstu fundir eru 18. október, 8. nóvember, 29. nóvember og 13. desember.