Bókmenntahópur U3A í Reykjavík kemur saman að venju samkvæmt í Félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31. Fyrsti fundur vetrarins er miðvikudaginn 26. september.  Næstu fundir eru 17. okt., 7. nóv., 28. nóv., og  12. desember.  Umsjónarmaður er Ásdís Skúladóttir.  Þáttökufjöldi er takmakaður. Þeir sem ætla að vera með í vetur verða að skrá sig á netfangið asdisskula@internet.is fyrir 20. september. Þeir sem verið hafa í hópnum ganga fyrir. Mjög áríðandi er því að skrá sig og mæta síðan vel á alla fundina.