Kaffihittingur verður áfram á Nauthól annan hvern fimmtudag í vetur. Fyrsti hittingurinn verður 20.september. Engin dagskrá. Engin skráning. Umsjón Elísabet Jónsdóttir, sem sendir kveðjur og þakkir til ykkar sem komuð í kaffi í sumar.