Kaffispjall - Aldrei of seint

Janus Guðlaugsson, lektor við HÍ spjallarum heilsueflingu fyrir fólk á þriðja æviskeiðinu. Hvað er til ráða?

Janus Guðlaugsson er fæddur 7. október 1955. Hann lauk íþróttakennaraprófi frá Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1976, BS-gráðu og framhaldsnámi í íþróttafræðum og stjórnun við Kaupmannahafnarháskóla árið 1997 og varði síðan doktorsverkefni sitt í september 2014 í Háskóla Íslands: Multimodal Training Intervention – An Approaach to Successful Aging eða á íslensku: Fjölþætt heilsurækt – Leið að farsælli öldrun.  Hann hefur verið atvinnumaður í knattspyrnu, knattspyrnuþjálfari, kennari, námsstjóri í íþróttum og faglegur umsjónarmaður með námsskrárgerð í menntamálaráðuneytinu.  Samanburður á þjálfunaraðferðum eldri aldurshópa," er yfirskrift meistaraprófsrannsóknar Janusar og markmiðið með rannsókninni var tvíþætt, þ.e. að kanna heilsufar og áhrif líkamsþjálfunar á heilsufar Íslendinga, 70 ára og eldri .

Staður og stund: Grand hótel, þriðjudaginn 19. september.  Allir eru velkomnir en skráning er nauðsynleg svo við getum áætlað fjöldann vegna veitinga.SKRÁ MIG HÉR. Aðgangur er kr. 1000 (kaffi og kökusneið innifalið) og er niðurgreitt fyrir félagsmenn um sömu upphæð. Fyrir utanfélagsmenn er því aðgangurinn kr. 2000. Við tökum eingöngu við reiðufé við innganginn.