Kynbætt birki í stað pálma

Kynbætt birki í stað pálma. Þorsteinn Tómasson, plöntuerfðafræðingur 

 

Mikill árangur í kynbótum birkis á síðustu árum gæti veitt pálmaræktun í glerhýsum samkeppni. Erindið fjallar um vinnu fyrirlesara við ræktun og kynbætur birkis til nota í skógrækt og garðrækt sem leitt hefur til markaðsfærslu fjögurra yrkja. Tvö þessara yrkja eru dumbrauð á sumrin  og skærrauð að  hausti  og þvi   spennandi kostur í garðrækt og til ræktunar í opnu borgarrými.

Staður og stund: Hæðargarður 31 þriðjudaginn 26. mars kl. 16:30-18. SKRÁ MIG HÉR. Allir velkomnir, aðgangur er kr. 500 sem greiðist í reiðufé við innganginn.