Sólin, norðurljósin og lífið á jörðinni. Gunnlaugur Björnsson, stjarneðilisfræðingur hjá Raunvísindastofnun.

Sagt verður frá sólinni og breytilegri sólvirkni eins og hún birtist m.a. í sólblettum. Þá verður samband sól- og norðurljósavirkni útskýrt og fjallað um líklegar afleiðingar stórra sólgosa á daglegt líf á jörðinni.

Allir eru velkomnir.  Aðgangseyrir 500 kr. sem greiðist í reiðufé við innganginn

 Staður og stund: Hæðargarður 31, kl. 16:30 þriðjudaginn 31.mars 2020.

Skráning nauðsynleg

Skrá mig hér