Þegar eyðublaðið er fyllt út skal gæta þess að skrifa í alla stjörnumerkta reiti, smella síðan á hnappinn "áfram". Í lokin kemur staðfesting um að umsókn hafi verið send. Við svörum síðan öllum umsóknum með tölvupósti. Árgjaldið er kr. 1500.-