Íslenska Vöruhús tækifæranna var formlega opnað þann 26. júní á ráðstefnu um Gríptu boltann (Catch the BALL). Vefslóðin er voruhus-taekifaeranna.is Til þess að athuga hvort markmiði með verkefninu sé náð viljum við fá félagsmenn til liðs við okkur við að rýna vöruhúsið í þeim tilgangi að bæta og gera enn betur.