Starfsemi U3A Reykjavík vorið 2015

Fyrirlestrar og námskeið eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:15, sjá neðan, í Félagsmiðstöðinni að Hæðargarði 31. Aðgangseyrir er kr. 500. Send verður tilkynning á netfangalista U3A Reykjavík nokkrum dögum fyrir viðburð, fyrirlestur, námskeið og ferðir og eins ef tímasetningar breytast.


Þriðjudagur 20. janúar 
Námskeið. Baskaland.
1. Jón Björnsson: Jakobsvegur. 2. Ferð til Baskalands; verðtilboð, tími, ferðatilhögun.

Þriðjudagur 27. janúar 
Merkir Íslendingar. Sveinbjörn Egilsson.

Þriðjudagur 3. febrúar 
Námskeið. Reykjavík - átthagafræði Reykjavíkur.
Guðný Gerður Gunnarsdóttir, fyrrverandi borgarminjavörður.

Þriðjudagur 10. febrúar 
Orðið er laust. Nýjustu fréttir af landnámi Íslands.
Gunnar Karlsson, sagnfræðingur.

Þriðjudagur 17. febrúar 
Orðið er laust. Stjúptengsl. Féll niður.
Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi.

Fimmtudagur 19. febrúar kl. 15 
Heimsókn. Fyrirtækið Íslensk erfðagreining.

Þriðjudagur 24. febrúar
Merkir Íslendingar. Benedikt Gröndal.

Fimmtudagur 26. febrúar 
Námskeið. Mógúlar, fyrri hluti.
Jón Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur.

Þriðjudagur 3. mars 
Námskeið. Mógúlar, seinni hluti.
Jón Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur.

Þriðjudagur 10. mars Féll niður og fluttur til 17. mars.
Námskeið. Hlíðar - átthagafræði.
Guðný Gerður Gunnarsdóttir, fyrrverandi borgarminjavörður.

Fimmtudagur 12. mars kl. 13 
Heimsókn. Hreinsistöðin að Klettagörðum.

Laugardagur 14. mars. Féll niður.
Merkir Íslendingar. Gönguferð sem hefst við Menntaskólans í Reykjavík. Kaffi og fyrirlesturí lok göngu í Hannesarholti. Gönguferðin féll niður vegna veðurs og verður þess í stað haustið 2015.

Þriðjudagur 17. mars 
Námskeið. Hlíðar - átthagafræði.
Guðný Gerður Gunnarsdóttir, fyrrverandi borgarminjavörður.

Þriðjudagur 24. mars
Bókmenntahópur. Opinn fundur.

Þriðjudagur 14. apríl
Orðið er laust. Miðaldafæði.
Sverrir Tómasson, fyrrverandi prófessor.

Fimmtudagur 16. apríl
Heimsókn. Þjóðleikhúsið.

Þriðjudagur 21. apríl
Orðið er laust. Berlín.
Thomas Möller, hagverkfræðingur.