Hér að neðan má sjá lista yfir viðburði frá janúar til apríl 2013.  Allir viðburðir, utan heimsókna, fara fram í Félagsheimilinu að Hæðargarði 31. Aðgangseyrir kr. 1000.

13. febrúar
Kynning á Ólafur helga og digra. Jón Björnsson, Bjarni Ólafsson, Gísli Óskarsson og Sigurður Flosason.

27. febrúar
Fyrirlestur um sjálfbæra þróun Ólöf Valdimarsdóttir

14. mars
Kveðjuhóf og kampavín. Hvað svo? Málstofa um undirbúning starfsloka. Frummælendur: Dr. Gunnar Karlsson, Kristjana Sigurðardóttir, Guðjón Skúlason og Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir

14. mars
Aðalfundur U3A Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 14. mars 2013 kl. 20 í félagsheimilinu að Hæðargarði 31. Dagskrá aðalfundar er skv. 7. gr. samþykkt samtakanna.

3. apríl
Fyrirlestur um doktorsmenntun og íslenska doktora. Dr. Hans Kr.. Guðmundsson

17. apríl
Fyrirlestur um "Tréð". Jón Björnsson

27. apríl
Hverfisganga um Bústaðarhverfi. Umsjón: Þórdís Hrefna Ólafsdóttir

27. apríl
Hverfisganga um Vesturbæinn. Umsjón: Þorbjörg Bjarnadóttir