Hér að neðan má sjá lista yfir viðburði frá janúar til apríl 2014. Dagskrá viðburða janúar / maí 2014. Allir viðburðir, utan heimsókna, fara fram í Félagsheimilinu að Hæðargarði 31. Aðgangseyrir kr. 1000.

14. janúar kl. 17:00 - 18:00 
Heimsókn í Dómkirkjuna í Reykjavík. Umsjón: Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir.

4. febrúar kl. 17:15 - 19:00
Merkir Íslendingar.  Líf og störf Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Umsjón: Ásdís Skúladóttir, leikstjóri.

11. febrúar kl. 17:15 - 18:30
Mynd og saga. Mappamundi og ófreskjurnar úti við jaðra heimsins. Jón Björnsson, rithöfundur.

18. febrúar kl. 16:00 - 17:00
Heimsókn í Þjóðminjasafnið. Leiðsögn um Silfursýningu. Umsjón: Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir.

25. feb. kl. 17:00 -18:30 
Mynd og saga. Ferjumenn og brýr. Jón Björnsson, rithöfundur.

4. mars kl. 17:15 - 19:00 
Merkir Íslendingar.  Líf og störf Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Umsjón: Ásdís Skúladóttir, leikstjóri.

6. mars kl. 16:00 - 17:00
Heimsókn í Árnastofnun. Umsjón Guðjón Skúlason.

11. mars kl. 17:15 -18:30 
Mynd og saga. Fundurinn í Tilsit 1807. Jón Björnsson, rithöfundur.

13. mars kl. 17:15 - 18:30 
Námskeið. Námskeið um Baska og Baskaland. Samstarf: U3A Reykjavík og Vináttufélags Íslendinga og Baska. 

18. mars 17:00-18:30 
Mynd og saga. Íkónur og myndbrotsöldin í Miklagarði. Jón Björnsson, rithöfundur.

25. mars 17:00-18:30 
Mynd og saga. Í Austurvegi. Jón Björnsson, rithöfundur.

25. mars kl. 18:30
Aðalfundur U3A Reykjavík.

27. mars kl. 17:15 - 18:30
Námskeið. Námskeið um Baska og Baskaland. Samstarf: U3A Reykjavík og Vináttufélags Íslendinga og Baska.

5. apríl kl. 17:15 - 19:00
Merkir Íslendingar. Merkir Íslendingar. Bríetarganga. Umsjón: Ásdís Skúladóttir, leikstjóri.

10. apríl kl. 17:00 - 18:00 
Heimsókn í Kvikmyndasafnið í Hafnarfirði. Umsjón Guðjón Skúlason.

8. apríl kl. 17:00 - 18:00 
Orðið er laust. Skólastarf í íslenskum klaustrum. Guðlaugur Rúnar Guðmundsson, sagnfræðingur.