Heimsóknir og kynnisferðir til áhugaverðra stofnana og fyrirtækja er hefðbundinn liður í starfseminni. Mikil þátttaka er almennt í þessum heimsóknum og afar vel tekið á móti hópnum og miklum fróðleik miðlað. Til að nefna dæmi þá var á árinu 2015 farið í heimsókn í Þjóðleikhúsið, Háskólann í Reykjavík, Menntaskólann í Reykjavík, Tónlistarsafn Íslands og Seðlabankann. Ertu með hugmynd að heimsókn/kynnisferð? Þú getur komið henni á framfæri hér

Þorbjörn í Grindavík - heimsókn  Þjóðminjasafn heimsótt  Þjóðleikhúsið heimsótt

 • Dagsferð í Breiðafjörðinn 2. júní - í tengslum við fyrirlestraröðina Breiðfirsk fræði
 • Dagsferð í Svartsengi og í Reykjanesvirkjun 28. apríl 2018
 • U3A heimsótti Alþingi 15. mars 2018
 • Heimsókn í Veröld - hús Vigdísar 1. febrúar 2018
 • Heimsókn í Borgarleikhúsið 23. nóvember 2017
 • Heimsókn á Gljúfrastein 9. nóvember 2017
 • Dagsferð á Hvolsvöll - Lava Center 28. október 2017
 • Dagsferð til Vestmannaeyja 20. maí 2017
 • Heimsókn á Veðurstofu Íslands 2. mars 2017
 • Indlandsferð í febrúar 2017
 • Heimsókn í Hörpu, 5. janúar 2017
 • Heimsókn í Þjóðskjalasafn Íslands 17. nóvember 2016
 • Heimsókn í Skálholt, 15. október 2016
 • Heimsókn í Tónlistarsafn Íslands 14. jan. 2016
 • Frá heimsókn í Menntaskólann í Reykjavík 19. nóv. 2015
 • Frá ferð til Baskalands sem farin var haustið 2015
 • Heimsókn í DeCode 19. feb. 2015