Heimsóknir og kynnisferðir

Heimsóknir og kynnisferðir til áhugaverðra stofnana og fyrirtækja er hefðbundinn liður í starfseminni. Mikil þátttaka er almennt í þessum heimsóknum og afar vel tekið á móti hópnum og miklum fróðleik miðlað. Til að nefna dæmi þá var á árinu 2015 farið í heimsókn í Þjóðleikhúsið, Háskólann í Reykjavík, Menntaskólann í Reykjavík, Tónlistarsafn Íslands og Seðlabankann. Ertu með hugmynd að heimsókn/kynnisferð? Þú getur komið henni á framfæri hér

Þorbjörn í Grindavík - heimsókn  Þjóðminjasafn heimsótt  Þjóðleikhúsið heimsótt